Enn og aftur baulað á Pique í landsleik vegna pólitískra skoðanna hans Tómas þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 13:00 Gerard Pique er ekki vinsæll hjá Madrídingum. vísir/getty Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður Real Madrid og spænska landsliðsins, vill að stuðningsmenn spænska liðsins hætti að baula á Gerard Pique, kollega sinn hjá Barcelona og samherja í landsliðinu. Pique er allt annað en vinsæll hjá Spánverjum í Madríd þar sem hann er mikill talsmaður sjálfstæðis Katalóníu. Á hann var enn og aftur baulað í 2-0 sigri Spánverja gegn Slóvökum síðastliðinn föstudag. „Við vitum öll hvernig Pique er. Við getum ekki breytt honum núna og það þýðir ekkert að ræða það hvort hann hafi hegðað sér alltaf á réttan hátt undanfarin ár,“ sagði Ramos á blaðamannafundi í gær. „Við erum allir spænskir og spilum fyrir okkar land. Það hjálpar engum að baula. Við spilum fyrir landið okkar, Spán, og þurfum að standa saman. Pique leggur sig allan fram á vellinum.“ „Þegar við spilum fyrir Spán gerum við alltaf okkar best og því minna sem við tölum um þetta ákveðna málefni því betra. Annars sjáum við bara til þess að þetta komi upp aftur,“ sagði Sergio Ramos. Spánn er í fínni stöðu í sínum riðli og getur sama og tryggt sér farseðilinn á EM 2016 með sigri á Makedóníu í kvöld. Evrópumeistararnir þurfa þó að bíða fram í október til að fagna sætinu, annað en Íslendingar.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira