Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það sé gott að blanda þessu saman. Á Facebook-síðu The Viral Thread má sjá myndband þar sem farið er yfir hvernig hægt sé að gera beikonfyllta ostabollu.
Horft hefur verið á myndbandið 500 þúsund sinnum en þar má læra að gera bolluna á aðeins fimmtíu sekúndum. Hér að neðan má síðan sjá afraksturinn.