Krefst þess að stjórnendur sæti ábyrgðar Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. september 2015 07:00 Þorsteinn Már Baldvinsson. Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. „Ég hyggst senda bankaráði opið bréf þess efnis á næstu dögum,‟ segir Þorsteinn Már í bréfi sem hann sendi starfsmönnum fyrirtækisins í byrjun vikunnar. Hann hefur sakað seðlabankastjóra um að hafa rekið málið af illvilja. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í lok síðustu viku var rannsókn á meintum brotum felld niður. Þorsteinn og aðrir starfsmenn hafa alltaf neitað sök. Hafði Samherja meðal annars verið gefið að sök að selja fisk til dóttturfyrirtækis í Englandi á undirverði. Í yfirlýsingu sem Seðlabankinn sendi fjölmiðlum á föstudaginn segir að í niðurstöðu sinni sem sérstakur saksóknari kynnti bankanum sl. föstudag geri embætti sérstaks saksóknara ekki athugasemd við að kærð háttsemi geti talist brotleg við lög. Hins vegar sé erfitt að mati embættisins að heimfæra sakarefnin með óyggjandi hætti upp á einstaka fyrirsvarsmenn. Þorsteinn Már segir aftur á móti að ákvörðun sérstaks saksóknara byggist á efnislegri niðurstöðu Í bréfi sérstaks saksóknara sé fundið að því að bankinn skuli búa til ný hugtök sem fyrirfinnast ekki „í lögum um gjaldeyrismál eða neinni annarri íslenskri löggjöf né að það væri á annað borð þekkt í íslenskri réttarframkvæmd“. Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Sjá meira
Þorsteinn Már Baldvinsson vill að æðsta stjórn Seðlabanka Íslands axli ábyrgð á þeirri rannsókn sem hann og aðrir starfsmenn Samherja sætti vegna meintra brota á gjaldeyrislögum og kalli menn til ábyrgðar til að tryggja að svona lagað endurtaki sig ekki. „Ég hyggst senda bankaráði opið bréf þess efnis á næstu dögum,‟ segir Þorsteinn Már í bréfi sem hann sendi starfsmönnum fyrirtækisins í byrjun vikunnar. Hann hefur sakað seðlabankastjóra um að hafa rekið málið af illvilja. Eins og greint var frá í fréttum Stöðvar 2 í lok síðustu viku var rannsókn á meintum brotum felld niður. Þorsteinn og aðrir starfsmenn hafa alltaf neitað sök. Hafði Samherja meðal annars verið gefið að sök að selja fisk til dóttturfyrirtækis í Englandi á undirverði. Í yfirlýsingu sem Seðlabankinn sendi fjölmiðlum á föstudaginn segir að í niðurstöðu sinni sem sérstakur saksóknari kynnti bankanum sl. föstudag geri embætti sérstaks saksóknara ekki athugasemd við að kærð háttsemi geti talist brotleg við lög. Hins vegar sé erfitt að mati embættisins að heimfæra sakarefnin með óyggjandi hætti upp á einstaka fyrirsvarsmenn. Þorsteinn Már segir aftur á móti að ákvörðun sérstaks saksóknara byggist á efnislegri niðurstöðu Í bréfi sérstaks saksóknara sé fundið að því að bankinn skuli búa til ný hugtök sem fyrirfinnast ekki „í lögum um gjaldeyrismál eða neinni annarri íslenskri löggjöf né að það væri á annað borð þekkt í íslenskri réttarframkvæmd“.
Samherji og Seðlabankinn Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Sjá meira