Glænýtt Apple TV Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2015 18:26 Hægt verður að gera ýmislegt með hinu nýja Apple TV. Skjáskot „Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Ég er hæstánægður með að geta sýnt ykkur nýtt Apple TV,“ sagði Tim Cook, forstjóri Apple, þegar nýjasta útgáfa af sjónvarpsgræju fyrirtækisins. Beðið var með eftirvæntingu eftir kynningunni enda töluvert síðan Apple TV var uppfært. Búið er að endurhanna viðmótið og fjarstýringuna sem fylgir með. Einnig er búið að tengja tækið við Siri, talgervil Apple, og því ætti að vera hægt að stjórna tækinu með því að ræða við Siri. Getur hún hækkað og lækkað, sett á texta, leitað að myndum og þáttum og spólað fram og til baka svo dæmi séu tekin.Siri mun gegna lykilhlutverki í hinu nýja Apple TVSkjáskotMeð Apple TV fylgir nýtt stýrikerfi sem nefnist tvOS og hægt er að setja inn hin ýmsu smáforrit og m.a. er hægt að spila leiki, skoða veðurspánna, versla og ýmislegt fleira. Apple TV verður með 64-bita A8 örgjörva, HDMI-tengi og ethernet-tengi. Fjarstýringin á í samskiptum við Apple TV með Bluetooth. Kemur tækið út í tveimur útgáfum, 32gb og 64gb. Mun Apple TV koma út í Bandaríkjunum í október og verður komið til 180 landa fyrir lok ársins.#appleis Tweets
Tækni Tengdar fréttir Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34 iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hverju lumar Apple á? Samansafn af orðrómum vegna kynningar tæknirisans í dag. 9. september 2015 10:34
iPad Pro lítur dagsins ljós Spjaldtölvan er 12,9" og kaupa má sérstakan penna til að skrifa á hana. 9. september 2015 17:40
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39