„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Kolbeinn Tumi Daðason og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 31. ágúst 2015 19:06 Birkir Bjarnason hefur verið að spila vel með Basel á tímabilinu. Vísir/Getty Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016.Birkir ræddi við blaðamann Vísis að lokinni æfingu landsliðsins í grenjandi rigningu í Amsterdam í dag. Hann segir ljóst að leikurinn sé afar þýðingarmikill upp á framhaldið.Eitt stig væri frábær úrslit „Ég ætla ekki að segja að við eigum að geta klárað þennan leik,“ sagði Birkir. „Við getum samt unnið hvern sem er, eitt stig væri frábær úrslit og meira framar vonum.“ Íslenska liðið vann frábæran 2-0 sigur á þeim appelsínugulu í fyrri leiknum á Laugardalsvelli fyrir tæpu ári. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leik sem okkar menn útfærðu af mikilli fagmennsku. „Við spiluðum alveg gríðarlega vel, sérstaklega varnarlega, og lokuðum rosalega vel á þá. Við verðum að fara í þennan leik á sama hátt. Þeir eru á heimavelli og með pressuna á sér.“Allt reyndir leikmenn Birkir telur að breytingar á þjálfarateymi Hollendinga og þá mögulega á byrjunarliði og taktík muni ekki breyta miklu. Valinn maður sé í hverju rúmi hjá gestgjöfunum. „Þetta eru allt mjög reyndir leikmenn og vita hvað þeir þurfa að gera. Við verðum að notafæra okkur að pressan er á þá og spila á okkar styrkleikum.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti