Hvað segir Twitter um frestunina á leik KR og ÍBV? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 18:02 KR-ingar komust ekki til eyja. vísir/stefán Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Sem kunnugt er hefur leik ÍBV og KR í 16. umferð Pepsi-deildar karla verið frestað til morguns vegna þoku í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á morgun. Flugvél sem innihélt hluta af KR-liðinu gat ekki lent og þurfti því að snúa við. Málið hefur vakið mikla athygli og skiptar skoðanir eru um það á Twitter. Hafa margir ásakað KR um virðingar- og fyrirhyggjuleysi en sýna átti leikinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið.ÍBV hefur ekki frestað leik í rúma tvo áratugi, hvenær ætla Íslendingar að læra ? #vestmannaeyjar #fotboltinet— Haraldur Pálsson (@haraldurp) August 20, 2015 Æji leikurinn var semí eina jákvæða við þennan þreytta fimmtudag — Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) August 20, 2015 Þvílík skömm af þessari frestun fyrir KR. Meira í Pepsimörkunum í kvöld. #pepsi365— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) August 20, 2015 Ég sem hélt alltaf að Jónas væri flugmaður. #skellur— Henry Birgir (@henrybirgir) August 20, 2015 Ef það er rétt að ÍBV hafi ekki frestað leik í meira en tvo áratugi lítur þetta ansi illa út fyrir KR.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) August 20, 2015 Furðulegt að KR klúðri þessu þegar Herjólfur hefur siglt í allan dag og eru enn að sigla, Leiknir spiluðu sjóveikir meiraseigja #fotboltinet— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) August 20, 2015 Leikmenn ÍBV mættir út á völl... pic.twitter.com/Kwx4Iqm895— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) August 20, 2015 Geggjað að sjá svona marga sem vita allt tjá sig hér í dag. "Eina" frá mér í dag. #Fog— Gummi Ben (@GummiBen) August 20, 2015 Er ég sá eini sem er spenntur að sjá Palla Magg taka hárblásarann á Kidda Kærnested #fotboltinet http://t.co/PDHWaYD7jc— Maggi Peran (@maggiperan) August 20, 2015 Þetta á ekki að vera leyfilegt að mínu mati , Barcelona keyrði a sínum 15 tima til milano i undanurslit í CL vegna Eldgos á íslandi !— Sverrir Ingi Ingason (@SverrirIngi) August 20, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira