Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 20:54 Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira