Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Ritstjórn skrifar 27. ágúst 2015 17:15 Skjáskot/Instagram Fatahönnuðurinn Marc Jacobs byrjaðu heldur betur með látum á samfélagsmiðlinum Instagram í byrjun sumars er hann birti mynd af sínu allra heilagasta með myndatextanum "It´s yours to try!". Þess má geta að myndin átti auðvitað að fara í einkaskilaboðum og var eytt út stuttu síðar. Í stað þess að neita fyrir myndina og fara í vörn tæklaði Marc Jacobs málið með að vera hreinskilinn og viðurkenna að hann væri bara einhleypur maður sem daðraði á internetinu eins og aðrir. Nú hefur Marc Jacobs heldur betur snúið málinu sér í vil með því að hanna stuttermabol með áletruninni "It´s yours to try!" sem vísun í myndina frægu. Bolurinn er til sölu í öllum helstu verslunum kappans út um allan heim og mun vafalaust slá í gegn. I mean the t-shirt!! @marcjacobs Now available (THE T SHIRT!!!!) at a MARC JACOBS store near you A photo posted by Marc Jacobs (@themarcjacobs) on Aug 26, 2015 at 6:47pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs byrjaðu heldur betur með látum á samfélagsmiðlinum Instagram í byrjun sumars er hann birti mynd af sínu allra heilagasta með myndatextanum "It´s yours to try!". Þess má geta að myndin átti auðvitað að fara í einkaskilaboðum og var eytt út stuttu síðar. Í stað þess að neita fyrir myndina og fara í vörn tæklaði Marc Jacobs málið með að vera hreinskilinn og viðurkenna að hann væri bara einhleypur maður sem daðraði á internetinu eins og aðrir. Nú hefur Marc Jacobs heldur betur snúið málinu sér í vil með því að hanna stuttermabol með áletruninni "It´s yours to try!" sem vísun í myndina frægu. Bolurinn er til sölu í öllum helstu verslunum kappans út um allan heim og mun vafalaust slá í gegn. I mean the t-shirt!! @marcjacobs Now available (THE T SHIRT!!!!) at a MARC JACOBS store near you A photo posted by Marc Jacobs (@themarcjacobs) on Aug 26, 2015 at 6:47pm PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour