Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Ritstjórn skrifar 27. ágúst 2015 20:00 skjáskot Fyrirsætan Gisele Bündchen tekur fram dansskónna í nýrri sjónvarpsauglýsingu fyrir í skóframleiðandann Stuart Weitzman. Auglýsingin verður frumsýnd í heild sinni á MTV Video Music Awards sem fer fram á sunnudaginn en bakvið linsuna er sjálfur Mario Testino. Danshöfundur er sá hinn sami og sér um að búa til sporin fyrir Justin Timberlake, Marty Kudelka. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tökunum á auglýsingunni en Gisele hefur áður sungið í auglýsingu fyrir H&M og leikið dramatískt hlutverk fyrir Chanel í leikstjórn Baz Luhrmann. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour
Fyrirsætan Gisele Bündchen tekur fram dansskónna í nýrri sjónvarpsauglýsingu fyrir í skóframleiðandann Stuart Weitzman. Auglýsingin verður frumsýnd í heild sinni á MTV Video Music Awards sem fer fram á sunnudaginn en bakvið linsuna er sjálfur Mario Testino. Danshöfundur er sá hinn sami og sér um að búa til sporin fyrir Justin Timberlake, Marty Kudelka. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tökunum á auglýsingunni en Gisele hefur áður sungið í auglýsingu fyrir H&M og leikið dramatískt hlutverk fyrir Chanel í leikstjórn Baz Luhrmann. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour