Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:15 Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Íþróttarisinn Reebok og sænski snyrtivöruframleiðiandinn FACE Stockholm hafa hannað saman snyrtivörulínu sem innblásin er af strigaskóm. Merkin nutu bæði gríðarlegra vinsælda á tíunda áratugnum. Þú varst ekki maður með mönnum ef þú skoppaðir ekki í Reebok skóm í Aerobic tíma, og FACE Stockholm varð á sama tíma gríðarlega vinsælt fyrir litríkar förðunvarvörur og förðunarskóla.Það er því vel við hæfi að þessi tvö vörumerki vinni saman. Stofnandi FACE Stockholm, Gun Nowak segir að það að velja sér strigaskó sé svipað og að ákveða hvaða förðun verði fyrir valinu. Stundum kjósi maður að vera látlaus, en aðra daga meira áberandi. Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour