Ilmaðu eins og Zlatan Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:45 Ilmurinn hans Zlatan mun eflaust slá í gegn í heimalandinu. Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour
Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour