Glenn er þar með búinn að skora í öllum þeim þremur leikjum með Blikum þar sem hann hefur verið í byrjunarliðinu.
Þessi markamaskína, sem Blikar fengu frá ÍBV í síðasta mánuði, er orðinn markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla með níu mörk. Patrick Pedersen er búinn að skora átta.
Hér að neðan má sjá öll mörkin í 3-1 sigri Blika á ÍA í gær.