Memphis stimplaði sig inn með látum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2015 20:30 Leikmenn Man Utd fagna fyrra marki Memphis Depay. Vísir/Getty Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Depay skoraði fyrstu tvö mörk United með frábærum skotum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. Hann lagði svo upp þriðja markið fyrir varamanninn Maraoune Fellaini. Brugge náði forystunni á 8. mínútu þegar Michael Carrick setti boltann í eigið mark eftir aukaspyrnu Victors Vasquez. En aðeins þremur mínútum seinna jafnaði Depay metin með góðu skoti eftir flottan einleik. Hollendingurinn var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum fyrir hálfleik þegar hann klíndi boltanum í fjærhornið með skoti fyrir utan vítateig. United sótti stíft í seinni hálfleik en þriðja markið lét bíða eftir sér. Það kom loks á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Fellaini skallaði fyrirgjöf Depay í markið. Mark Fellaini gæti reynst afar mikilvægt en seinni leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn í næstu viku.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.Man Utd 0-1 Club Brugge Man Utd 1-1 Club Brugge Man Utd 2-1 Club Brugge Man Utd 3-1 Club Brugge Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Memphis Depay var í aðalhlutverki þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Club Brugge í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Depay skoraði fyrstu tvö mörk United með frábærum skotum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. Hann lagði svo upp þriðja markið fyrir varamanninn Maraoune Fellaini. Brugge náði forystunni á 8. mínútu þegar Michael Carrick setti boltann í eigið mark eftir aukaspyrnu Victors Vasquez. En aðeins þremur mínútum seinna jafnaði Depay metin með góðu skoti eftir flottan einleik. Hollendingurinn var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum fyrir hálfleik þegar hann klíndi boltanum í fjærhornið með skoti fyrir utan vítateig. United sótti stíft í seinni hálfleik en þriðja markið lét bíða eftir sér. Það kom loks á fjórðu mínútu í uppbótartíma þegar Fellaini skallaði fyrirgjöf Depay í markið. Mark Fellaini gæti reynst afar mikilvægt en seinni leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn í næstu viku.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.Man Utd 0-1 Club Brugge Man Utd 1-1 Club Brugge Man Utd 2-1 Club Brugge Man Utd 3-1 Club Brugge
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira