Tiger hrundi niður skortöfluna á þriðja hring á Quicken Loans National 2. ágúst 2015 00:13 Rickie Fowler fagnar fugli á þriðja hring. Getty Bandaríkjamennirnir Troy Merritt og Kevin Chappell leiða fyrir lokahringinn á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Robert Trent Jones vellinum en þeir eru á 14 höggum undir pari. Það var fyrrnefndur Merritt sem stal senunni í dag en hann lék stórkostlegt golf og kom inn á 61 höggi eða tíu undir pari vallar.Rickie Fowler kemur svo einn í þriðja sæti á 13 höggum undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á 12 og 11 höggum undir pari, meðal annars sigurvegari síðasta árs, Justin Rose. Eftir frábæra frammistöðu á fyrstu tveimur hringjunum missti Tiger Woods heldur betur flugið á þriðja hring í kvöld en hann lék á 74 höggum eða þremur yfir pari. Woods sem hafði sýnt gamalkunna takta framan af móti hrundi því niður skortöflunna en hann deilir 42. sæti á samtals fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn. Lokahringurinn á morgun verður eflaust æsispennandi enda margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni en bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00. Golf Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Troy Merritt og Kevin Chappell leiða fyrir lokahringinn á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Robert Trent Jones vellinum en þeir eru á 14 höggum undir pari. Það var fyrrnefndur Merritt sem stal senunni í dag en hann lék stórkostlegt golf og kom inn á 61 höggi eða tíu undir pari vallar.Rickie Fowler kemur svo einn í þriðja sæti á 13 höggum undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á 12 og 11 höggum undir pari, meðal annars sigurvegari síðasta árs, Justin Rose. Eftir frábæra frammistöðu á fyrstu tveimur hringjunum missti Tiger Woods heldur betur flugið á þriðja hring í kvöld en hann lék á 74 höggum eða þremur yfir pari. Woods sem hafði sýnt gamalkunna takta framan af móti hrundi því niður skortöflunna en hann deilir 42. sæti á samtals fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn. Lokahringurinn á morgun verður eflaust æsispennandi enda margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni en bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira