Stjörnur á borð við Miley Cyrus, Khloé Kardashian, Hilary Duff og Margot Robbie hafa sést rokka hálf uppsettan hnút undanfarið.
Er efri hluti hársins tekinn upp í tagl sem snúið er upp á. Taglinu er svo komið fyrir í litlum snúð á hvirflinum og hann festur með spennu eða teygju.
Einfalt, fljótlegt og nokkuð töff hártrend sem auðvelt er að leika eftir.


Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.