Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Barcelona vann 3-0 sigur á Roma í leiknum og skoraði Lionel Messi annað mark Barcelona-liðsins í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Lionel Messi með Barcelona-liðinu á undirbúningstímabilinu en hann fékk aukafrí vegna þátttöku sinnar í Suður-Ameríkukeppninni. Lionel Messi og Francesco Totti eiga það sameiginlegt að vera andlit sinna félaga en þeir hafa báðir aðeins spilað með einu félagi í meistaraflokki, Messi með Barcelona og Totti með Roma. Francesco Totti lék sinn fyrsta leik með Roma í mars 1993 þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Messi var þá aðeins sex ára pjakkur í Argentínu. Eftir leikinn var tekin mynd af þeim Lionel Messi og Francesco Totti saman og Messi skellti henni stoltur inn á Instagram-síðu sína og undir skrifaði hann "A phenomenon" eða "undur" upp á íslenska tungu. Þeir félagar bera greinilega mikla virðingu fyrir hvorum öðrum en eins og sjá má á myndinni þá voru þeir nýbúnir að skipta um treyju. Messi virtist líka vera búinn að jafna sig eftir að hafa misst stjórn á sér í fyrri hálfleiknum þar sem hann virtist skalla franska landsliðsmanninn Mapou Yanga-Mbiwa auk þess að taka hann hálstaki. Myndina má sjá hér fyrir neðan. UN GRANDE !!! Que fenómeno !!! A photo posted by Leo Messi (@leomessi) on Aug 5, 2015 at 4:13pm PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Barcelona vann 3-0 sigur á Roma í leiknum og skoraði Lionel Messi annað mark Barcelona-liðsins í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Lionel Messi með Barcelona-liðinu á undirbúningstímabilinu en hann fékk aukafrí vegna þátttöku sinnar í Suður-Ameríkukeppninni. Lionel Messi og Francesco Totti eiga það sameiginlegt að vera andlit sinna félaga en þeir hafa báðir aðeins spilað með einu félagi í meistaraflokki, Messi með Barcelona og Totti með Roma. Francesco Totti lék sinn fyrsta leik með Roma í mars 1993 þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Messi var þá aðeins sex ára pjakkur í Argentínu. Eftir leikinn var tekin mynd af þeim Lionel Messi og Francesco Totti saman og Messi skellti henni stoltur inn á Instagram-síðu sína og undir skrifaði hann "A phenomenon" eða "undur" upp á íslenska tungu. Þeir félagar bera greinilega mikla virðingu fyrir hvorum öðrum en eins og sjá má á myndinni þá voru þeir nýbúnir að skipta um treyju. Messi virtist líka vera búinn að jafna sig eftir að hafa misst stjórn á sér í fyrri hálfleiknum þar sem hann virtist skalla franska landsliðsmanninn Mapou Yanga-Mbiwa auk þess að taka hann hálstaki. Myndina má sjá hér fyrir neðan. UN GRANDE !!! Que fenómeno !!! A photo posted by Leo Messi (@leomessi) on Aug 5, 2015 at 4:13pm PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30