Tíu ára stelpa synti í fullorðinsflokki á HM í sundi í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 12:00 Alzain Tareq. Vísir/EPA Alzain Tareq setti nýtt met á HM í sundi í morgun þegar hún varð yngsti sundmaðurinn frá upphafi til að taka þátt í HM fullorðinna í sundi. Alzain Tareq endaði þá í 64. og síðasta sæti í 50 metra flugsundi. Tareq synti á 41,13 sekúndum og var 15,70 sekúndum á eftir fyrstu konu. Alzain Tareq, sem er frá Barein, er fædd árið 2005 og er því aðeins tíu ára gömul. Hún er dóttir Tareq Salem sem var atvinnusundmaður á sínum tíma.Keppt á fullorðinsmótum frá sjö ára aldri Alzain Tareq er aðeins 130 sentímetrar á hæð en er þegar orðin besta sundkonan í heimalandi sínu. Tvær aðrar sundkonur keppa fyrir þjóðina en þær eru 15 ára og 18 ára. Alzain Tareq hefur keppt á fullorðinsmótum í Bareins síðan að hún var aðeins sjö ára gömul. „Ég er mjög ánægð en ég var svolítið stressuð," sagði Alzain Tareq eftir sundið en þátttaka hennar vakti mikla athygli á HM í Kazan í morgun. FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur verið gagnrýnt fyrir það að svo ungur keppandi fái þátttökurétt á heimsmeistaramótinu en ekkert aldurslágmark er inn á HM í 50 metra laug.Keppir í 50 metra skriði á morgun „Þetta var gaman. Nú vil ég reyna að bæta mig í 50 metra skriðsundinu," sagði Alzain Tareq en hún keppir í því á morgun. Alzain Tareq tók þátt í sömu grein og Bryndís Rún Hansen sem setti nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundinu með því að koma í mark á 26,79 sekúndum. Alzain Tareq fyrir sundið.Vísir/EPAVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Alzain Tareq setti nýtt met á HM í sundi í morgun þegar hún varð yngsti sundmaðurinn frá upphafi til að taka þátt í HM fullorðinna í sundi. Alzain Tareq endaði þá í 64. og síðasta sæti í 50 metra flugsundi. Tareq synti á 41,13 sekúndum og var 15,70 sekúndum á eftir fyrstu konu. Alzain Tareq, sem er frá Barein, er fædd árið 2005 og er því aðeins tíu ára gömul. Hún er dóttir Tareq Salem sem var atvinnusundmaður á sínum tíma.Keppt á fullorðinsmótum frá sjö ára aldri Alzain Tareq er aðeins 130 sentímetrar á hæð en er þegar orðin besta sundkonan í heimalandi sínu. Tvær aðrar sundkonur keppa fyrir þjóðina en þær eru 15 ára og 18 ára. Alzain Tareq hefur keppt á fullorðinsmótum í Bareins síðan að hún var aðeins sjö ára gömul. „Ég er mjög ánægð en ég var svolítið stressuð," sagði Alzain Tareq eftir sundið en þátttaka hennar vakti mikla athygli á HM í Kazan í morgun. FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur verið gagnrýnt fyrir það að svo ungur keppandi fái þátttökurétt á heimsmeistaramótinu en ekkert aldurslágmark er inn á HM í 50 metra laug.Keppir í 50 metra skriði á morgun „Þetta var gaman. Nú vil ég reyna að bæta mig í 50 metra skriðsundinu," sagði Alzain Tareq en hún keppir í því á morgun. Alzain Tareq tók þátt í sömu grein og Bryndís Rún Hansen sem setti nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundinu með því að koma í mark á 26,79 sekúndum. Alzain Tareq fyrir sundið.Vísir/EPAVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55
Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25
Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum