Gleðin við völd í Gleðigöngunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 18:56 „Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
„Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill
Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24
Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03