Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í ár. vísir/daníel Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is. Golf Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 19. skipti á Nesvellinum mánudaginn 3. ágúst nk. Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár spila í þágu BUGL (Barna- og unglingageðdeild Landspítalans). Mótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. klukkan 10.00 leika keppendur 9 holu höggleik og kl. 13.00 hefst svo Einvígið (shoot-out). Einn kylfingur dettur út á hverri holu, þar til tveir berjast um sigurinn á 18. holu. DHL Express á Íslandi hefur verið styrktaraðili mótsins frá því að það var fyrst haldið árið 1997 og ávallt styrkt félög eða samtök sem láta sér hag barna varða. Í ár er það BUGL, Barna- og unglingadeild Landspítalans, sem nýtur góðs af og fær eina milljón króna frá DHL en BUGL sérhæfir sig í greiningu og meðferð á geðröskunum barna og unglinga með það að leiðarljósi að stuðla að auknum lífsgæðum þeirra og fjölskyldna þeirra.Þátttakendur 2015: Aron Snær Júlíusson GKG, klúbbmeistari GKG 2015 Birgir Leifur Hafþórsson GKG, atvinnumaður og margfaldur Íslandsmeistari Björgvin Sigurbergsson GK, margfaldur Íslandsmeistari Helga Kristín Einarsdóttir NK, klúbbmeistari NK 2015 Hlynur Geir Hjartarson GOS, klúbbmeistari GOS 2015 Ólafur Björn Loftsson GKG, atvinnumaður og klúbbmeistari NK 2015 Ragnhildur Sigurðardóttir GR, klúbbmeistari GR 2015 Signý Arnórsdóttir GK, Íslandsmeistari 2015 Stefán Már Stefánsson GR, klúbbmeistari GR 2015 Þórður Rafn Gissurarson GR, Íslandsmeistari 2015Sigurvegarar frá upphafi 1997: Björgvin Þorsteinsson (1) 1998: Ólöf María Jónsdóttir (1) 1999: Vilhjálmur Ingibergsson (1) 2000: Kristinn Árnason (1) 2001: Björgvin Sigurbergsson (1) 2002: Ólafur Már Sigurðsson (1) 2003: Ragnhildur Sigurðardóttir (1) 2004: Magnús Lárusson (1) 2005: Magnús Lárusson (2) 2006: Magnús Lárusson (3) 2007: Sigurpáll Geir Sveinsson (1) 2008: Heiðar Davíð Bragason (1) 2009: Björgvin Sigurbergsson (2) 2010: Birgir Leifur Hafþórsson (1) 2011: Nökkvi Gunnarsson (1) 2012: Þórður Rafn Gissurarson (1) 2013: Birgir Leifur Hafþórsson (2) 2014: Kristján Þór Einarsson (1) Frétt frá golf.is.
Golf Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti