Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Ritstjórn skrifar 31. júlí 2015 16:00 Stella McCartney hannaði einnig búninga breska liðsins fyrir London 2012. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Stella McCartney sér um að hanna búninga breska liðsins á Olympíuleikunum í Ríó 2016. Þetta er í annað sinn sem Stella hannar búninga breska liðsins en hún sá einnig um að klæða íþróttafólkið á leikunum í London 2012. Adidas sér um að framleiðslu. Búningarnir verða frumsýndir í Apríl á næsta ári en Stella hefur fengið afreksfólkið sem mun klæðast búningunum til að aðstoða sig í hönnunarferlinu. Það er því nokkuð öruggt að breska liðip verður með best klæddu liðunum í Ríó. 1 year to go until #Rio2016! I am thrilled to be back as @adidasuk Creative Director for @teamgb for the next Olympics and Paralympics Games!! It is an honour to work with our great athletes again!! x Stella #TBT A photo posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 30, 2015 at 1:02am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour
Fatahönnuðurinn Stella McCartney sér um að hanna búninga breska liðsins á Olympíuleikunum í Ríó 2016. Þetta er í annað sinn sem Stella hannar búninga breska liðsins en hún sá einnig um að klæða íþróttafólkið á leikunum í London 2012. Adidas sér um að framleiðslu. Búningarnir verða frumsýndir í Apríl á næsta ári en Stella hefur fengið afreksfólkið sem mun klæðast búningunum til að aðstoða sig í hönnunarferlinu. Það er því nokkuð öruggt að breska liðip verður með best klæddu liðunum í Ríó. 1 year to go until #Rio2016! I am thrilled to be back as @adidasuk Creative Director for @teamgb for the next Olympics and Paralympics Games!! It is an honour to work with our great athletes again!! x Stella #TBT A photo posted by Stella McCartney (@stellamccartney) on Jul 30, 2015 at 1:02am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Eiga von á öðru barni Glamour