Samfestingar - flott og þægileg tíska Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2015 09:30 Svartir samfestingar á götum Mílanó-borgar. Glamour/Getty Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour
Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour