Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Atli Ísleifsson skrifar 20. júlí 2015 11:00 Donald Trump mælist nú með mest fylgi meðal þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að öldungadeildarþingmaðurinn John McCain væri ekki „stríðshetja“. Trump lét orðin falla á fundi í Iowa á laugardag og hafa þau sætt mikilli gagnrýni. Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar ABC spurði Trump í viðtali hvort hann ætti ekki að biðja McCain, sem var stríðsfangi í Víetnam um fimm ára skeið, afsökunar. „Nei, alls ekki. Fólk barðist ötullega,var ekki tekið til fanga og þurfti að þola margt. Enginn lofar þá. Enginn talar um þá. Þeir eru gleymdir. Og það þykir mér miður, ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Trump, sem bætti við að þetta fólk væru líka hetjur. Í samtali við Fox News hélt Trump svo árásum sínum á McCain áfram og sakaði hann um hafa ekki skilað miklu til þess að bæta heilsuvernd fyrrum hermanna. „Þetta er allt í orði en ekkert á borði hjá honum.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að öldungadeildarþingmaðurinn John McCain væri ekki „stríðshetja“. Trump lét orðin falla á fundi í Iowa á laugardag og hafa þau sætt mikilli gagnrýni. Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar ABC spurði Trump í viðtali hvort hann ætti ekki að biðja McCain, sem var stríðsfangi í Víetnam um fimm ára skeið, afsökunar. „Nei, alls ekki. Fólk barðist ötullega,var ekki tekið til fanga og þurfti að þola margt. Enginn lofar þá. Enginn talar um þá. Þeir eru gleymdir. Og það þykir mér miður, ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Trump, sem bætti við að þetta fólk væru líka hetjur. Í samtali við Fox News hélt Trump svo árásum sínum á McCain áfram og sakaði hann um hafa ekki skilað miklu til þess að bæta heilsuvernd fyrrum hermanna. „Þetta er allt í orði en ekkert á borði hjá honum.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Herflugvél snúið við í neyð Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Innlent Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Erlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Sjá meira
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00