Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:00 Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram. FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram.
FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30
Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45