Klæjar þig í augun? sigga dögg skrifar 21. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla. Heilsa Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið
Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla.
Heilsa Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið