Klæjar þig í augun? sigga dögg skrifar 21. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla. Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið
Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla.
Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið