Karlie Kloss opnar Youtube rás Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:00 Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour