Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour