Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour