Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Ritstjórn skrifar 28. júlí 2015 09:30 Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour