Capello hættur hjá Rússlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júlí 2015 08:29 Vísir/Getty Rússneska knattspyrnusambandið og Fabio Capello landsliðsþjálfari hafa komist að samkomulagi að sá síðarnefndi hætti störfum. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn tíma en Rússland er í þriðja sæti síns riðils í undankeppni EM 2016 með átta stig að loknum sex leikjum. Liðið hefur til að mynda tapað báðum leikjum sínum gegn Austurríki í riðlinum. Liðið er í 28. sæti styrkleikalista FIFA, fimm sætum fyrir neðan Ísland, en Rússarnir eru nú að byggja upp lið fyrir HM sem haldið verður á heimavelli eftir þrjú ár. Ekki er vitað hver fær nú það verkefni í hendurnar en Leonid Slutski, þjálfari CSKA Moskvu, hefur verið orðaður við starfið. Capello er 69 ára Ítali sem er hvað þekktastur fyrir að hafa þjálfað AC Milan, Real Madrid, Roma, Juventus og enska landsliðið. Hann tók við rússneska liðinu árið 2012 og kom liðinu á HM í Brasilíu, þar sem liðið féll úr leik í riðlakeppninni. Samningur hans náði fram yfir HM 2018. Samkvæmt fréttum frá Rússlandi fær Capello fimmtán milljónir evra, jafnvirði 2,2 milljarða króna, í starfslokagreiðslu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Capello gæti verið að missa starfið Ítalski knattspyrnuþjálfarinn verður líklega ekki við stjórnvölinn hjá rússneska liðinu á HM 2018 eins og stóð til. 24. júní 2015 20:15 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið og Fabio Capello landsliðsþjálfari hafa komist að samkomulagi að sá síðarnefndi hætti störfum. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn tíma en Rússland er í þriðja sæti síns riðils í undankeppni EM 2016 með átta stig að loknum sex leikjum. Liðið hefur til að mynda tapað báðum leikjum sínum gegn Austurríki í riðlinum. Liðið er í 28. sæti styrkleikalista FIFA, fimm sætum fyrir neðan Ísland, en Rússarnir eru nú að byggja upp lið fyrir HM sem haldið verður á heimavelli eftir þrjú ár. Ekki er vitað hver fær nú það verkefni í hendurnar en Leonid Slutski, þjálfari CSKA Moskvu, hefur verið orðaður við starfið. Capello er 69 ára Ítali sem er hvað þekktastur fyrir að hafa þjálfað AC Milan, Real Madrid, Roma, Juventus og enska landsliðið. Hann tók við rússneska liðinu árið 2012 og kom liðinu á HM í Brasilíu, þar sem liðið féll úr leik í riðlakeppninni. Samningur hans náði fram yfir HM 2018. Samkvæmt fréttum frá Rússlandi fær Capello fimmtán milljónir evra, jafnvirði 2,2 milljarða króna, í starfslokagreiðslu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Capello gæti verið að missa starfið Ítalski knattspyrnuþjálfarinn verður líklega ekki við stjórnvölinn hjá rússneska liðinu á HM 2018 eins og stóð til. 24. júní 2015 20:15 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
Capello gæti verið að missa starfið Ítalski knattspyrnuþjálfarinn verður líklega ekki við stjórnvölinn hjá rússneska liðinu á HM 2018 eins og stóð til. 24. júní 2015 20:15