Gengu einhverjir meira að segja svo langt að segja að skærbleiki varaliturinn væri hinn nýji rauði. Ritstjórn Glamour er ekki alveg tilbúin að samþykkja þá fullyrðingu, en tekur þessu nýja trendi þó fagnandi.
Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.





