Þjálfari Celtic ætlar liðinu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2015 15:00 Vísir/Getty Stjarnan og Celtic eigast við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þjálfari skoska liðsins, Norðmaðurinn Ronny Deila, segir að markmið félagsins sé einfalt fyrir komandi tímabil. „Markmiðin eru þau sömu í ár og þau voru í fyrra,“ sagði hann við fjölmiðla ytra. „Við viljum komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og vinna allt sem hægt er að vinna í Skotlandi.“ Celtic varð skoskur meistari og deildarbikarmeistari í fyrra en komst ekki í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrra þrátt fyrir að hafa fengið annað tækifæri eftir að hafa dottið úr leik. Fyrst tapaði Celtic fyrir Legia Varsjá, samanlagt 6-1, en pólska liðinu var vísað úr keppni vegna mistaka forráðamanna pólska félagsins. Celtic tapaði svo fyrir Maribor frá Slóveníu í lokaumferð forkeppninngar, 4-3. „Aðalatriðið er að vinna deildina heima svo við komumst aftur í Evrópukeppnina að ári. En það væri afar mikilvægt fyrir okkur að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar,“ sagði Deila. „Það væri gott fyrsta skref. Ef okkur tekst að komast í riðlakeppnina þá getum við rætt um ný markmið.“ Deila hefur nú verið í starfinu í eitt ár en fyrsta verkefni hans með Celtic var að slá KR úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrra. Sem honum tókst. „Þegar ég kom til starfa vissi ég nánast ekkert um lið mitt. Ég þekkti lítið til andstæðinga okkar og allt var nýtt fyrir mér. En við höfum nú spilað 12-14 leiki í Evrópukeppnum og sú reynsla mun hjálpa mér og öllu liðinu til að vera betur undirbúið í þetta skiptið.“Leikur Celtic og Stjörnunnar hefst klukkan 18.45 í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Stjörnumenn mæta Celtic í Meistaradeildinni í kvöld. 15. júlí 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Stjarnan og Celtic eigast við í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en þjálfari skoska liðsins, Norðmaðurinn Ronny Deila, segir að markmið félagsins sé einfalt fyrir komandi tímabil. „Markmiðin eru þau sömu í ár og þau voru í fyrra,“ sagði hann við fjölmiðla ytra. „Við viljum komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og vinna allt sem hægt er að vinna í Skotlandi.“ Celtic varð skoskur meistari og deildarbikarmeistari í fyrra en komst ekki í aðalkeppni Meistaradeildarinnar í fyrra þrátt fyrir að hafa fengið annað tækifæri eftir að hafa dottið úr leik. Fyrst tapaði Celtic fyrir Legia Varsjá, samanlagt 6-1, en pólska liðinu var vísað úr keppni vegna mistaka forráðamanna pólska félagsins. Celtic tapaði svo fyrir Maribor frá Slóveníu í lokaumferð forkeppninngar, 4-3. „Aðalatriðið er að vinna deildina heima svo við komumst aftur í Evrópukeppnina að ári. En það væri afar mikilvægt fyrir okkur að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar,“ sagði Deila. „Það væri gott fyrsta skref. Ef okkur tekst að komast í riðlakeppnina þá getum við rætt um ný markmið.“ Deila hefur nú verið í starfinu í eitt ár en fyrsta verkefni hans með Celtic var að slá KR úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrra. Sem honum tókst. „Þegar ég kom til starfa vissi ég nánast ekkert um lið mitt. Ég þekkti lítið til andstæðinga okkar og allt var nýtt fyrir mér. En við höfum nú spilað 12-14 leiki í Evrópukeppnum og sú reynsla mun hjálpa mér og öllu liðinu til að vera betur undirbúið í þetta skiptið.“Leikur Celtic og Stjörnunnar hefst klukkan 18.45 í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Stjörnumenn mæta Celtic í Meistaradeildinni í kvöld. 15. júlí 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Fleiri fréttir Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Sjá meira
Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00
Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Stjörnumenn mæta Celtic í Meistaradeildinni í kvöld. 15. júlí 2015 06:00
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð