Örtröð við gríska banka í morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júlí 2015 07:39 Bankar voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem fá lífeyri sinn greiddan út í dag. vísir/epa Greiðslufall varð hjá gríska ríkinu í gær þegar ríkisstjórninni tókst ekki að standa skil á 1,6 milljarða evra láni sem landið skuldar Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag og ræða um nýjasta útspil grísku ríkisstjórnina varðandi það hvernig leysa má úr skuldavanda ríkisins. Örtröð myndaðist við útibú grískra banka í morgun þegar þeir voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem nota ekki greiðslukort og fá lífeyri greiddan út í dag. Bankar í Grikklandi hafa verið lokaðir síðan á mánudag og geta Grikkir aðeins tekiðu út 60 evrur úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar sem fara í bankann í dag til að taka út pening geta í mesta lagi tekið út 120 evrur. Þá komu þúsundir saman við gríska þinghúsið í Aþenu í gærkvöldi og hvöttu til þess að landsmenn segðu já í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstkomandi sunnudag. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um hvort gríska ríkið gangi að tilboði lánadrottna sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og niðurskurð í velferðarkerfinu. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur hvatt þjóð sína til að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni en leiðtogar Evrópusambandsins hafa varað við því að slík niðurstaða gæti leitt til útgöngu landsins úr evrusamstarfinu. Grikkland Tengdar fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30 Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Greiðslufall varð hjá gríska ríkinu í gær þegar ríkisstjórninni tókst ekki að standa skil á 1,6 milljarða evra láni sem landið skuldar Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag og ræða um nýjasta útspil grísku ríkisstjórnina varðandi það hvernig leysa má úr skuldavanda ríkisins. Örtröð myndaðist við útibú grískra banka í morgun þegar þeir voru opnaðir fyrir ellilífeyrisþegum sem nota ekki greiðslukort og fá lífeyri greiddan út í dag. Bankar í Grikklandi hafa verið lokaðir síðan á mánudag og geta Grikkir aðeins tekiðu út 60 evrur úr hraðbönkum á dag. Ellilífeyrisþegar sem fara í bankann í dag til að taka út pening geta í mesta lagi tekið út 120 evrur. Þá komu þúsundir saman við gríska þinghúsið í Aþenu í gærkvöldi og hvöttu til þess að landsmenn segðu já í þjóðaratkvæðagreiðslunni næstkomandi sunnudag. Þjóðaratkvæðagreiðslan snýst um hvort gríska ríkið gangi að tilboði lánadrottna sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og niðurskurð í velferðarkerfinu. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, hefur hvatt þjóð sína til að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni en leiðtogar Evrópusambandsins hafa varað við því að slík niðurstaða gæti leitt til útgöngu landsins úr evrusamstarfinu.
Grikkland Tengdar fréttir Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30 Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00 Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þjóðaratkvæðagreiðsla um virðingu von og áframhald lýðræðis Bankar í Grikklandi verða ekki opnir á morgun og þeir eiga ekki fyrir risavaxinni afborgin til AGS á þriðjudag. 28. júní 2015 18:30
Juncker segist svikinn af grískum ráðamönnum Forseti framkvæmdastjórnar ESB var harðorður í garð grísku ríkisstjórnarinnar á fréttamannafundi í morgun. 29. júní 2015 11:30
Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. 1. júlí 2015 07:00
Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Fjármálaráðherrar Evruríkjanna funda aftur á morgun. Allt bendir til þess að Grikklandi fari í greiðslufall í kvöld. 30. júní 2015 19:55
Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent