6 flottar fléttuhárgreiðslur Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 14:30 Amber Heard Glamour/Getty Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour
Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour