Þú ert ógeðsleg! Ritstjórn skrifar 3. júlí 2015 09:00 Em Ford Glamour „Ég get ekki horft á hana.“ „Hvað er eiginlega að andlitinu á henni?“ „Oj, hún er svo ljót!“ „Þú ert ógeðsleg!“ Þetta eru hluti af athugasemdunum sem skrifaðar voru við myndir sem förðunarbloggarinn Em Ford, sem heldur úti síðunni My Pale Skin, birti af sér á samfélagsmiðlum. Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum. En Ford fékk ekki bara ljótar athugasemdir. Fólk á öllum aldri, allsstaðar í heiminum sem glímdu einning við Acne sendi henni skilaboð. Hægt er að skoða umræðuna undir hashtag-inu #youlookdisgusting Sjón er sögu ríkari og það ættu allir að gefa sér tíma til þess að horfa á þetta áhrifaríka myndband. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
„Ég get ekki horft á hana.“ „Hvað er eiginlega að andlitinu á henni?“ „Oj, hún er svo ljót!“ „Þú ert ógeðsleg!“ Þetta eru hluti af athugasemdunum sem skrifaðar voru við myndir sem förðunarbloggarinn Em Ford, sem heldur úti síðunni My Pale Skin, birti af sér á samfélagsmiðlum. Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum. En Ford fékk ekki bara ljótar athugasemdir. Fólk á öllum aldri, allsstaðar í heiminum sem glímdu einning við Acne sendi henni skilaboð. Hægt er að skoða umræðuna undir hashtag-inu #youlookdisgusting Sjón er sögu ríkari og það ættu allir að gefa sér tíma til þess að horfa á þetta áhrifaríka myndband. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour