Mér finnst vera veiðileyfi á konur Ritstjórn skrifar 3. júlí 2015 13:00 Sandra Bullock Glamour/Getty Leikkonan Sandra Bullock tók við verðlaunum fyrir að vera fallegasta kona heims hjá People á dögunum og er á forsíðu tímaritsins. Hún sagðist í viðtali við E! einungis hafa tekið við þessum verðlaunum svo hún gæti beint athyglinni að þeim konum sem væru fallegar að innan sem utan. „Mér finnst eins og það sé búið að gefa út veiðileyfi á konur, miðað við hvernig er oft fjallað um okkur í fjölmiðlum. Það er ráðist á konur, ekki afþví hverjar við erum heldur hvernig við lítum út,“ sagði Bullock. „Kannski er ég bara barnaleg, en mér brá. Ég er að ala upp son minn og ég vil að hann verði góður maður sem virðir konur. En á meðan á okkur er ráðist í fjölmðilum og þá sé ég það ekki gerast.“ „Litlum stelpum er strítt á netinu og það er gert lítið úr þeim. Einhver með sterka hendi og háværa rödd þarf að stoppa þessa þróun.“Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Líf og heilsa Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Leikkonan Sandra Bullock tók við verðlaunum fyrir að vera fallegasta kona heims hjá People á dögunum og er á forsíðu tímaritsins. Hún sagðist í viðtali við E! einungis hafa tekið við þessum verðlaunum svo hún gæti beint athyglinni að þeim konum sem væru fallegar að innan sem utan. „Mér finnst eins og það sé búið að gefa út veiðileyfi á konur, miðað við hvernig er oft fjallað um okkur í fjölmiðlum. Það er ráðist á konur, ekki afþví hverjar við erum heldur hvernig við lítum út,“ sagði Bullock. „Kannski er ég bara barnaleg, en mér brá. Ég er að ala upp son minn og ég vil að hann verði góður maður sem virðir konur. En á meðan á okkur er ráðist í fjölmðilum og þá sé ég það ekki gerast.“ „Litlum stelpum er strítt á netinu og það er gert lítið úr þeim. Einhver með sterka hendi og háværa rödd þarf að stoppa þessa þróun.“Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour