Grikkir ganga til atkvæða í dag Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. júlí 2015 09:31 Tímamót verða í sögu Grikklands og Evrópusamstarfsins í dag þegar Grikkir ganga að kjörborðinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Vísir/EPA Tímamót verða í sögu Grikklands og Evrópusamstarfsins í dag þegar Grikkir ganga að kjörborðinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um tilboð lánadrottna. Kannanir sýna að gríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Kjörstaðir opnuðu í morgun en tæplega tíu milljón manns eru á kjörskrá í Grikklandi. Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa og kemur til með að hafa áhrif á fjármálakerfi heimsins. Gríska ríkisstjórnin hvetur fólk til að hafna tilboði lánadrottna, eða þríeykisins eins og það er oft kallað, en þann hóp skipa framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Seðlabanki Evrópu. Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, hefur sakað lánadrottna um efnahagslegt hryðjuverk. Wolfang Schauble, fjármálaráðherra Þýskalands, stærsta hagkerfis Evrópu, sagði í gærkvöld að 'nei' í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag þýði ekki endilega útgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Hann ítrekaði að Evrópa muni ekki snúa baki við Grikkjum, sama hver niðurstaðan verður.Úrslit ættu að liggja fyrir um sexGjaldeyrisborð helstu banka heims verða mönnuð með viðbótarmannskap þegar markaðir opna að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslunni Grikklandi, að því er fram kemur í Financial Times. Kjörstöðum lokar klukkan fjögur að íslenskum tíma og ættu fyrstu tölur úr könnunum sem gerðar eru við kjörstaði að liggja fyrir um hálftíma síðar. Tveimur tímum síðar ættu opinberar tölur að liggja fyrir. Markaðir í Asíu opna klukkan níu í kvöld að íslenskum tíma og má búast við að niðurstöður úr þjóðaratkvæðagreiðslunni í Grikklandi muni strax hafa áhrif á gjaldeyrismarkaði. Helstu stórbankar heims, eins og Deutsche Bank, JP Morgan og HSBC hafa ræst út viðbótar mannskap þar sem búist er við miklu álagi í gjaldeyrismiðlun. Fram kemur í Financal Times að sérfræðingar á markaði viti þó ekki almennilega hvað gerist ef Grikkir felli samkomulagið. Fari svo að Grikkir geri það þurfi að liggja fyrir yfirlýsing frá hinum ríkjunum á evrusvæðinu þar sem þau harma útgöngu Grikkja úr myntsamstarfinu til að sannfæra gjaldeyrismarkaði að það sé niðurstaðan. Grikkland Tengdar fréttir Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. 3. júlí 2015 14:25 Munar hálfu prósenti Gríska þjóðin skiptist í tvær hnífjafnar fylkingar. 4. júlí 2015 07:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tímamót verða í sögu Grikklands og Evrópusamstarfsins í dag þegar Grikkir ganga að kjörborðinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um tilboð lánadrottna. Kannanir sýna að gríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til málsins. Kjörstaðir opnuðu í morgun en tæplega tíu milljón manns eru á kjörskrá í Grikklandi. Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa og kemur til með að hafa áhrif á fjármálakerfi heimsins. Gríska ríkisstjórnin hvetur fólk til að hafna tilboði lánadrottna, eða þríeykisins eins og það er oft kallað, en þann hóp skipa framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn og Seðlabanki Evrópu. Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, hefur sakað lánadrottna um efnahagslegt hryðjuverk. Wolfang Schauble, fjármálaráðherra Þýskalands, stærsta hagkerfis Evrópu, sagði í gærkvöld að 'nei' í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag þýði ekki endilega útgöngu Grikkja úr evrusamstarfinu. Hann ítrekaði að Evrópa muni ekki snúa baki við Grikkjum, sama hver niðurstaðan verður.Úrslit ættu að liggja fyrir um sexGjaldeyrisborð helstu banka heims verða mönnuð með viðbótarmannskap þegar markaðir opna að lokinni þjóðaratkvæðagreiðslunni Grikklandi, að því er fram kemur í Financial Times. Kjörstöðum lokar klukkan fjögur að íslenskum tíma og ættu fyrstu tölur úr könnunum sem gerðar eru við kjörstaði að liggja fyrir um hálftíma síðar. Tveimur tímum síðar ættu opinberar tölur að liggja fyrir. Markaðir í Asíu opna klukkan níu í kvöld að íslenskum tíma og má búast við að niðurstöður úr þjóðaratkvæðagreiðslunni í Grikklandi muni strax hafa áhrif á gjaldeyrismarkaði. Helstu stórbankar heims, eins og Deutsche Bank, JP Morgan og HSBC hafa ræst út viðbótar mannskap þar sem búist er við miklu álagi í gjaldeyrismiðlun. Fram kemur í Financal Times að sérfræðingar á markaði viti þó ekki almennilega hvað gerist ef Grikkir felli samkomulagið. Fari svo að Grikkir geri það þurfi að liggja fyrir yfirlýsing frá hinum ríkjunum á evrusvæðinu þar sem þau harma útgöngu Grikkja úr myntsamstarfinu til að sannfæra gjaldeyrismarkaði að það sé niðurstaðan.
Grikkland Tengdar fréttir Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. 3. júlí 2015 14:25 Munar hálfu prósenti Gríska þjóðin skiptist í tvær hnífjafnar fylkingar. 4. júlí 2015 07:00 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15
Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. 3. júlí 2015 14:25
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18
Frestur Grikkja runninn út: Fyrsta þróaða hagkerfi sögunnar á vanskilaskrá AGS Gríska ríkinu tókst ekki að endurgreiða neyðarlán sitt í tæka tíð. 30. júní 2015 22:36