Tiger fataðist flugið Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2015 13:51 Tiger spilaði ekki nægilega vel á þriðja hringnum í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær. Bohn er á ellefu undir pari ásamt þremur öðrum, en síðasti hringurinn fer fram í dag. Hann lék á alls oddi og fékk tíu fugla, en hann endaði hringinn á níu undir pari. Tiger Woods dróst aðeins úr lestinni í gær, en hann spilaði á 71 höggi og er sjö höggum á eftir efstu mönnum á mótinu. Bubba Watson, sem hefur unnið Masterinn í tvígang, er sjö höggum undir pari, fjórum höggum á eftir þeim fremstu. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsendingin klukkan 17:00. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær. Bohn er á ellefu undir pari ásamt þremur öðrum, en síðasti hringurinn fer fram í dag. Hann lék á alls oddi og fékk tíu fugla, en hann endaði hringinn á níu undir pari. Tiger Woods dróst aðeins úr lestinni í gær, en hann spilaði á 71 höggi og er sjö höggum á eftir efstu mönnum á mótinu. Bubba Watson, sem hefur unnið Masterinn í tvígang, er sjö höggum undir pari, fjórum höggum á eftir þeim fremstu. Sýnt verður frá mótinu á Golfstöðinni í dag og hefst útsendingin klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira