Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 10:30 Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour