Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 16:00 Flott fjölskylda Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour
Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour