Forseti Barcelona: Zlatan langaði að kýla Guardiola Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2015 08:30 Pep Guardiola og Zlatan áttu ekki samleið. vísir/getty Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi við fréttamenn í gær fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt og sagði þar sögu af Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola. Sænski framherjinn var keyptur dýrum dómum til Katalóníurisans sumarið 2009, en hann entist aðeins í eitt ár hjá Börsungum og fór til AC Milan sumarið 2010. Zlatan og Pep Guardiola, þáverandi þjálfari Barcelona, náðu engan veginn saman og rifust oft eins og hundur og köttur. Umboðsmaður Zlatans er Ítalinn Mino Raiola sem er einnig umboðsmaður Pauls Pogba, en Barcelona vill fá Frakkann unga til liðs við sig í sumar. „Ég þekki Mino Raiola vel eftir að hafa verið í viðræðum við hann áður. Ég samdi við hann um Zlatan Ibrahimovic árið 2010 til dæmis,“ sagði Bartomeu aðspurður um líkurnar á að Pogba yrði leikmaður Barcelona. „Ég hitti Mino oft. Einu sinni sagði hann: Ibra mun kýla Pep einn daginn. Mino er vinalegur náungi en það verður að horfa á hversu vel hann þénar. Hann er sérfræðingur í að koma mönnum á milli liða.“ „Stjórninni var falið að kaupa ákveðinn miðjumann [Pogba]. Nú þurfum við bara að sannfæra hann um að koma. Ég get samt ekki kynnt hann til sögunnar alveg strax,“ sagði Josep Maria Bartomeu. Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, ræddi við fréttamenn í gær fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt og sagði þar sögu af Zlatan Ibrahimovic og Pep Guardiola. Sænski framherjinn var keyptur dýrum dómum til Katalóníurisans sumarið 2009, en hann entist aðeins í eitt ár hjá Börsungum og fór til AC Milan sumarið 2010. Zlatan og Pep Guardiola, þáverandi þjálfari Barcelona, náðu engan veginn saman og rifust oft eins og hundur og köttur. Umboðsmaður Zlatans er Ítalinn Mino Raiola sem er einnig umboðsmaður Pauls Pogba, en Barcelona vill fá Frakkann unga til liðs við sig í sumar. „Ég þekki Mino Raiola vel eftir að hafa verið í viðræðum við hann áður. Ég samdi við hann um Zlatan Ibrahimovic árið 2010 til dæmis,“ sagði Bartomeu aðspurður um líkurnar á að Pogba yrði leikmaður Barcelona. „Ég hitti Mino oft. Einu sinni sagði hann: Ibra mun kýla Pep einn daginn. Mino er vinalegur náungi en það verður að horfa á hversu vel hann þénar. Hann er sérfræðingur í að koma mönnum á milli liða.“ „Stjórninni var falið að kaupa ákveðinn miðjumann [Pogba]. Nú þurfum við bara að sannfæra hann um að koma. Ég get samt ekki kynnt hann til sögunnar alveg strax,“ sagði Josep Maria Bartomeu.
Spænski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira