Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour