Bold Metals í BBHMM Ritstjórn skrifar 30. júní 2015 16:00 Glamor Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour
Það þekkja flestir Real Techniques förðunarburstana, sem koma úr smiðju bresku Pixiwoo systranna Nic og Sam. Burstarnir hafa svo sannarlega slegið í gegn, og má segja að þær systur hafi nú náð nýjum hæðum í vinsældum burstanna. Glöggir áhorfendur hafa tekið eftir að í broti úr nýju myndbandi frá Rihönnu má nefnilega sjá kinnalitabursta úr lúxuslínu systranna sem nefnist Bold Metals. Myndbandið kemur út í heild sinni þann 2. júlí. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Britney Spears söngleikur í vinnslu Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour