Axel Íslandsmeistari í holukeppni Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júní 2015 15:38 Axel getur leyft sér að fagna í kvöld. vísir/daníel Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Axel byrjaði frábærlega og fékk fjóra fugla á fyrstu fjórum holunum, en Benedikt var alls ekki að spila illa. Hann var tveimur undir pari eftir holurnar fjórar, en Axel var að spila frábærlega og var tvær holur upp þegar fjórum holum var lokið. Hægt og rólega jók Axel forskotið og á tímapunkti var Axel með fimm holu forystu. Þá var það algjört formsatriði fyrir Axel að klára þetta og hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í holukeppninni. Þetta er í fyrsta skiptið sem Axel verður Íslandsmeistari í holukeppni, en Theodór Emil Karlsson, GM, vann Stefán Már Stefánsson, GR, í baráttunni um bronsið 4/2. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Axel byrjaði frábærlega og fékk fjóra fugla á fyrstu fjórum holunum, en Benedikt var alls ekki að spila illa. Hann var tveimur undir pari eftir holurnar fjórar, en Axel var að spila frábærlega og var tvær holur upp þegar fjórum holum var lokið. Hægt og rólega jók Axel forskotið og á tímapunkti var Axel með fimm holu forystu. Þá var það algjört formsatriði fyrir Axel að klára þetta og hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í holukeppninni. Þetta er í fyrsta skiptið sem Axel verður Íslandsmeistari í holukeppni, en Theodór Emil Karlsson, GM, vann Stefán Már Stefánsson, GR, í baráttunni um bronsið 4/2.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira