Heiða fagnaði sínum fyrsta stóra titli: Púttaði eins og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 17:51 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Heiða Guðnadóttir og Signý Arnórsdóttir urðu í þremur efstu sætunum. Mynd/Golfsamband Íslands Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða. Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða.
Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17
Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52
Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56
Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38
Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10
Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52