Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar.
Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta.
Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara.
Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.