Gallaðu þig upp Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 20:00 Glamour/Getty Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour
Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour