Gallaðu þig upp Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 20:00 Glamour/Getty Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Ef það er eitthvað efni sem fer sjaldan langt frá tískupúlsinum þá er það gallaefnið. Ljóst, dökk, litað, þvegið eða götótt. Þetta sumarið snýst allt um gallafatnað. Buxur, skyrtur og jakkar. Og flestir ættu að eiga eitthvað nú þegar í fatakápnum sem smellpassar inn í þessa tískubólu. Ekki vera feimin að vera í galla frá toppi til táar, og para saman við hvítan lit sumarsins, fátt er jafn sumarlegt og gallabuxur og hvítur bolur. - Blátt gallaefni var fundið upp fyrir 140 árum síðan. Því færri þvottar því fallegra verður efnið. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.Pernille Teisbæk.Flottar buxur.Galla á galla.Anna Sui.AsishDolce&GabbanaDSqueredGucci
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour