Bragðbættu vatnið! sigga dögg skrifar 29. júní 2015 15:00 Vísir/Getty Nú þegar sólin skín og vissara er að halda sér vel vökvuðum er ekki úr vegi að nýta góða vatnið og setja í sparibúninginn með vel völdum ávöxtum. Nánast hvaða ávöxt má setja sem bragðbætir útí vatn en í þessari uppskrift, sem er fengin frá Jamie Oliver, er gengið skrefinu lengra þar sem sannkallaður ávaxtakotkeill er í þessu glasi og er kjörin jafnt fyrir fullorðna og börn. Í þennan drykk má einnig nota sódavatn.HráefniFerska sítrónu eða súraldin (lime)1 appelsína1 lúka af jarðaberjum eða hindberjum1 lúka af ferskri myntugúrkaAðferð 1. Settu nokkrar sneiðar af sítrónu/lime útí könnu af vatni. 2. Skerðu appelsínu í fernt, kreistu safann úr 1 bát í vatnið og settu rest útí 3. Stappaðu með gaffli jarðaber eða hindber og settu útí 4. Kreistu myntu í höndunum til að virkja bragðið af henni og settu úí könnuna ásamt smá skvettu af sítrónusafa 5. Svo má bæta við nokkrum sneiðum af gúrku, bara til að bæta nýrri vídd í bragðlaukana Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsuþeytingur Þessi safi kemur þér af stað 25. janúar 2015 10:00 Eldrautt og bráðhollt Meinhollir þeytingar úr íslensku grænmeti sem bæta og kæta heilsuna. 4. júlí 2014 18:30 Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00 Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk 9. júní 2015 16:00 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Nú þegar sólin skín og vissara er að halda sér vel vökvuðum er ekki úr vegi að nýta góða vatnið og setja í sparibúninginn með vel völdum ávöxtum. Nánast hvaða ávöxt má setja sem bragðbætir útí vatn en í þessari uppskrift, sem er fengin frá Jamie Oliver, er gengið skrefinu lengra þar sem sannkallaður ávaxtakotkeill er í þessu glasi og er kjörin jafnt fyrir fullorðna og börn. Í þennan drykk má einnig nota sódavatn.HráefniFerska sítrónu eða súraldin (lime)1 appelsína1 lúka af jarðaberjum eða hindberjum1 lúka af ferskri myntugúrkaAðferð 1. Settu nokkrar sneiðar af sítrónu/lime útí könnu af vatni. 2. Skerðu appelsínu í fernt, kreistu safann úr 1 bát í vatnið og settu rest útí 3. Stappaðu með gaffli jarðaber eða hindber og settu útí 4. Kreistu myntu í höndunum til að virkja bragðið af henni og settu úí könnuna ásamt smá skvettu af sítrónusafa 5. Svo má bæta við nokkrum sneiðum af gúrku, bara til að bæta nýrri vídd í bragðlaukana
Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsuþeytingur Þessi safi kemur þér af stað 25. janúar 2015 10:00 Eldrautt og bráðhollt Meinhollir þeytingar úr íslensku grænmeti sem bæta og kæta heilsuna. 4. júlí 2014 18:30 Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00 Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk 9. júní 2015 16:00 Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Eldrautt og bráðhollt Meinhollir þeytingar úr íslensku grænmeti sem bæta og kæta heilsuna. 4. júlí 2014 18:30
Ljúffengur hafra og möndlu þeytingur Án sykurs og tilvalinn í stað sætinda þegar löngunin hellist yfir. 29. október 2014 15:00
Fimm frábærir kókosþeytingar Þessir eru tilvaldir sem nesti eða jafnvel í barnafmæli og kjörin leið til að nýta kókosmjólk 9. júní 2015 16:00
Töfrandi hressingadrykkur Þessi töfrandi hressingardrykkur er fullkomið millimál eða hressing hvenær sem er. 23. október 2014 09:00