Eru háir hælar hættulegir? Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 10:00 Eru þessir Valentino hælar stórhættulegir? Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Háskólinn í Birmingham í Alabama birti niðurstöður úr ansi merkilegri rannsókn á dögunum sem Harpers Bazaar greinir frá. Í henni segir að alls hafi komur á slysavarðsstofu á bráðamóttöku sjúkrahúsa í Bandaríkjunum vegna meiðsla af völdum hárra hæla verið 123.335 á árunum 2002-2012. Algengast var að á bráðamóttökuna kæmu stúlkur á tvítugsaldri og höfðu þær flestar snúið á sér ökklann eða voru hreinlega tognaðar. Það merkilegasta við þetta allt saman var að þær höfðu fæstar slasað sig á djamminu eða í vinnunni, heldur gerðust flest slysin heima fyrir. Hér fyrir neðan er svo hægt að sjá niðurstöður rannsóknarinnar myndrænt en þetta kennir manni að fara varlega á háu hælunum.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour