Aron sló á létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 12:34 Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Tékkar eru ekki bara hræddir við íslenska veðrið fyrir landsleikinn á morgun þó sumar og sól sé úti heldur óttast þeir einnig löng innköst íslenska liðsins. Ísland skoraði markið í Plzen í 2-1 tapinu upp úr löngu innkasti landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Á blaðamannafundi landsliðsliðsins í morgun spurði tékkneskur blaðamaður þá Heimi Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson hvort búast mætti við öðru marki eftir langt innkast. „Auðvitað nýtum við okkur það sem við eigum. Það vildi svona skemmtilega til að við skoruðum úti eftir langt innkast sem ég tók,“ sagði Aron Einar. „Við höfum nýtt þetta áður og gerum það áfram,“ bætti Aron við sem sló svo á létta strengi og reyndi að plata tékknesku blaðamennina. „Ég finn samt eitthvað smá til í öxlinni núna þannig ég veit ekki hvort ég komi til með að grýta honum jafnlangt,“ sagði fyrirliðinn og rúllaði aðeins öxlinni um leið og hann brosti. Eftir að tékkneski túlkurinn var búinn að koma orðum fyrirliðans til skila bætti Heimir Hallgrímsson við: „Svo ég svari því hvort þetta get gerst aftur þá er svarið já.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið meira tilbúið í leikinn gegn Tékkum núna en í haust. 11. júní 2015 12:22
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30