Aron: Enginn í hefndarhug Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 16:00 „Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
„Menn hlakkar til að ganga út á völl fyrir framan fullan völl. Það er mikil stemning og mikill meðbyr sem við finnum fyrir.“ Þetta sagði Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, við Vísi fyrir æfingu liðsins í gær. Strákarnir okkar mæta Tékkum í mikilvægum leik í undankeppni HM 2016 á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld, en fyrri leikinn unnu Tékkar á sínum heimavelli, 2-1. „Menn eru voða lítið í hefndarhug einhverjum. Það eru þrjú stig í boði og ef menn vilja þau ekki er eitthvað að,“ sagði Aron. „Þetta er gífurlega sterkt lið, við verðum að átta okkur á því. Þetta eru menn sem eru búnir að spila saman lengi eins og við sjálfir.“ „Þeir eru með góðan hóp, eru virkilega skipulagðir og gefa fá færi á sér. Þetta verður virkilega erfiður leikur,“ sagði fyrirliðinn. Strákarnir hafa spilað stóra leiki undanfarin misseri og segir Aron liðið hafa lært ýmislegt á þessum tíma. „Maður lærir víst alltaf og þessir strákar og þetta þjálfarateymi er orðið svo „pro“. Við erum búnir að læra af ýmsum hlutum og þurfum að nýta okkur það í þessum leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00 Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30 Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Sjá meira
Betur tilbúnir nú en síðast Strákarnir okkar geta tekið risastórt skref í átt að Evrópumótinu í Frakklandi 2016 með sigri á Tékkum í Laugardalnum í kvöld. 12. júní 2015 06:00
Ekki unnið í júní í tíu ár Sigur Íslands á Möltu árið 2005 var síðasti sigur okkar manna í mótsleik í júnímánuði. 12. júní 2015 06:30
Goðsögnin sem er hægri hönd Vrba Karel Häring, tékkneskur blaðamaður sem er staddur hér á landi vegna landsleiks Íslands og Tékklands í undankeppni EM, segir það hafa verið klókt hjá Pavel Vrba, þjálfara Tékklands, að gera Karel Brückner að sérlegum ráðgjafa sínum. 12. júní 2015 09:50
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30