Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2015 20:51 Gareth Bale fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti